© Ósk Gunnlaugsdóttir 2019

Ósk Gunnlaugsdóttir (1979) er fædd og uppalin í Reykjavík þar sem hún býr og starfar. Hún lauk BA gráðu í myndlist frá Listaháskóla Íslands 2019, á öðru ári sótti hún skiptinám í Académie Royale des Beaux-Arts í Brussel í silkiprenti.
Ósk vinnur með málverkið sem miðil á óhefðbundinn hátt, leysir það undan tvívíðu oki blindrammans og ægir saman byggingarefnum ýmsa miðla svo sem silkiprents, skúlptúrs og vídeós. Hún sækir innblástur í náttúruna og er hugleikin áhrif manna og atburða af þeirra völdum á ásjón og upplifun fólks af landslaginu hvort sem er í raunheimi eða í listaverkinu þar sem það er statt.

Ósk Gunnlaugsdóttir (1979) is born and raised in Reykjavík where she lives and works. She graduated with BA in fine arts from Iceland University of the Arts in 2019, in her second year she attended exchange studies at Académie Royale des Beaux-Arts in Brussels in sérigraphie.
Ósk works with the painting as a medium in nontraditional ways, releases it from the two-dimensional yoke of the stretchers and mixes the materials of various mediums such as silk print, sculpture and video. She seeks inspiration in nature and is taken by the affect of humans and their incidents on the visage and peoples experiences of the landscape weather in real world or of the artwork where that is placed.